Í listasögunni bárust nýjustu straumar og stefnur framan af seinna til Íslands en margra nágrannaþjóða. Eftir því sem leið á 20. öldina og íslenskir listamenn ferðuðust meira, lærðu og bjuggu í útlöndum eða unnu með erlendum listamönnum styttist tíminn sem tók nýjustu bylgjur að berast til landsins. Það þýddi þó ekki að allir landsmenn tækju þeim fagnandi. Í lok 6. áratugarins bárust byltingarkenndar hugmyndir um myndlistList sem byggist á einhvers konar myndum, til að mynda málverk. More til landsins einkum með tveimur mönnum sem báðir bjuggu og störfuðu í útlöndum. Annar var Erró (1932) en hinn var Dieter Roth (1930–1998), þýsk-svissneskur listamaður sem átti eftir að hafa gríðarleg áhrif á íslenska samtímalistHugtakið samtímalist nær yfir list samtímans. Helsta einkenni hennar er frelsi listamannsins til þess að beita ólíkum stíl og tæknibrögðum. Þess vegna er hugtakið samtímalist fremur safnheiti en nafn á tiltekinni stefnu eða stíl. Listamenn dagsins í dag hafa nánast ótakmarkað val um efnivið og efnistök. Þeir geta málað hefðbundin olíumálverk, tekið ljósmyndir, sýnt gjörninga, unnið vídeóverk eða jafnvel notað demanta og dýrahræ í verk sín. Samtímalist er, rétt eins og eldri list, oft andsvar við eða þróun frá eldri stefnum eða stílum. Listamenn geta tjáð afstöðu sína með verkum sínum eða vakið áhorfendur til umhugsunar. More og bjó á Íslandi um árabil. Hann starfaði með mörgum íslenskum listamönnum í ýmsum kimum lista og handverks og í gegnum hann kynntust þeir áhrifafólki í evrópskri samtímalistHugtakið samtímalist nær yfir list samtímans. Helsta einkenni hennar er frelsi listamannsins til þess að beita ólíkum stíl og tæknibrögðum. Þess vegna er hugtakið samtímalist fremur safnheiti en nafn á tiltekinni stefnu eða stíl. Listamenn dagsins í dag hafa nánast ótakmarkað val um efnivið og efnistök. Þeir geta málað hefðbundin olíumálverk, tekið ljósmyndir, sýnt gjörninga, unnið vídeóverk eða jafnvel notað demanta og dýrahræ í verk sín. Samtímalist er, rétt eins og eldri list, oft andsvar við eða þróun frá eldri stefnum eða stílum. Listamenn geta tjáð afstöðu sína með verkum sínum eða vakið áhorfendur til umhugsunar. More og straumum sem kenndir eru við FlúxusAlþjóðleg hreyfing fjöllistamanna. Hafði sig mest í frammi í Bandaríkjunum, Japan og V-Evrópu um 1960. Í uppákomum flúxusmanna fóru saman þættir úr tónlist, leiklist, myndlist og kvikmyndum. Áhrifa frá flúxus gætti í myndverkum SÚM áhangenda 1965-70, þ.á m. Diether Roth, Þórðar Ben Sveinssonar og Sigurðar og Kristjáns Guðmundssona. More sem var alþjóðleg nýtónlistarhátíð sem tengdi saman ýmsar listgreinar. Erró er þekktastur fyrir popplistStefna í myndlist sem fram kom í Evrópu og Bandaríkjunum um 1960 þar sem myndefni er sótt m.a. í myndasögur og auglýsingar, með áherslu á neyslusamfélagið. Eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar urðu heilmiklar breytingar á lifnaðarháttum í hinum vestræna heimi. Fjöldaframleiðsla alls kyns neysluvarnings jókst og ofbauð hópi listamanna í London neysluhyggjan. More en á þessum árum vann hann mörg verk í anda hugmyndalistar; tilraunakennd kvikmyndaverk, m.a. með listakonunni Carolee Schneemann (1939–2019) og tók þátt í og stóð fyrir gjörningum, eða því sem á ensku kallast „happenings“.
Ýmsir ungir og róttækir íslenskir listamenn fylgdu í kjölfarið og margir störfuðu og sýndu saman undir undir merkjum SÚM-hópsins frá 1965 og fram á áttunda áratuginn en meðlimir hans voru frumkvöðlar í gjörningum og hugmyndalistListastefna (einkum útbreidd 1965-´75) þar sem listaverkið felst einkum í hugmynd sem er studd, miðlað eða vísað til með hinum áþreifanlegu eða sjáanlegu hlutum þess. Konseptlist. More hér á landi. Hreyfingin var fremur óformleg en rak um tíma gallerí og stóð fyrir ýmsum sýningum, bæði einkasýningum róttækra listamanna sem og samsýningum. Margir sem störfuðu með hópnum vildu breyta hugmyndum fólks um myndlistList sem byggist á einhvers konar myndum, til að mynda málverk. More og litu á list sem lífsmáta fremur en skrautmuni. Listamenn sem sýndu með hópnum unnu í marga ólíka miðla og kröfðust meira frelsis í listsköpun sinni en almennt tíðkaðist í listsköpun á þeim tíma. Nýlistasafnið var stofnað árið 1978 eftir að SÚMÍslensk listamannasamtök, stofnuð 1965 og störfuðu fram á áttunda áratuginn. Meðlimir hópsins voru frumkvöðlar í gjörningum og hugmyndalist hér á landi. Margir sem störfuðu með hópnum vildu breyta hugmyndum fólks um myndlist og litu á list sem lífsmáta fremur en skrautmuni. Listamenn sem sýndu með hópnum unnu í marga ólíka miðla og kröfðust meira frelsis í listsköpun sinni en almennt tíðkaðist í listsköpun á þeim tíma. Hreyfingin var fremur óformleg en rak um tíma gallerí og stóð fyrir ýmsum sýningum, bæði einkasýningum róttækra listamanna sem og samsýningum. More hafði hætt starfsemi og varð þá til nýr vettvangur fyrir róttæka listamenn á Íslandi.
Einn þeirra sem hefur verið leiðandi í nýlist á Íslandi er Magnús Pálsson (1929) sem vann verk sín í afar fjölbreytt formLögun sýnilegra forma geta bæði verið geometrísk eða lífræn. Form geta bæði verið huglæg og sýnileg. Huglæg form birtast ekki á myndfletinum heldur eru þau formin sem við sjáum fyrir okkur sem form, þegar augun mynda línur á milli mismunandi eininga á myndfletinum. Form hafa ólíka liti og ólíka áferð. More og tók þátt í starfi SÚM-hópsins um tíma. Hann hefur staðið fyrir gjörningum, búið til skúlptúra, vídeó-verk, bókverkMyndverk þar sem eiginleikar bókarinnar eru notaðir í myndlistarlegum tilgangi. Bókverk eru framleidd af listamönnum og eru yfirleitt gefin út í takmörkuðu, oftast tölusettu, upplagi en geta þó verið einstök. Margvísleg tækni hefur verið nýtt við gerð bókverka og er innihaldið ýmist myndir eða textar eða hvort tveggja. Blaðsíður sem hægt er að flétta einkenna flest bókverk. Gerð bókverka var stór þáttur í listsköpun ítalskra og rússneskra fútúrista og var tekinn upp á ný á sjötta áratugnum af listamönnum á borð við Ed Ruscha og Dieter Roth. (e. artist’ books) | Bóklist More og jafnvel veggfóður. Mörg verka hans eru fyndin og tjá andóf gegn því sem almennt þykir fagurt. Verk hans Bestu stykkin frá 1965 er gott dæmi um slíkt verk en það er gert út gömlum flíkum sem Magnús tróð út með pappír og herti með lími. Pappírsfyllingin var fjarlægð svo ekkert stóð eftir nema innantómar flíkurnar svo úr urðu sérstæðir skúlptúrar. Alls voru þeir 24 talsins og fékk minnsta flíkin og sú slitnasta nafnið Besta stykkið, sú næsta Næstbesta stykkið og sú síðasta Tuttugasta og þriðja besta stykkið. Magnús veitti nýlistadeildinni við Myndlista- og handíðaskólann forstöðu frá stofnun hennar árið 1975 til 1984 og hafði því mikil áhrif á marga upprennandi listamenn.
Magnús Pálsson, Bestu stykkin, þrír skúlptúrar – uppistaða vír, gifsi, pappi og fatnaður, allir holir að innan, 1965.
Nýlistasafnið: N-277
Bræðurnir Kristján (1941) og Sigurður Guðmundssynir (1942) voru meðal þeirra sem tóku þátt í starfi SÚMÍslensk listamannasamtök, stofnuð 1965 og störfuðu fram á áttunda áratuginn. Meðlimir hópsins voru frumkvöðlar í gjörningum og hugmyndalist hér á landi. Margir sem störfuðu með hópnum vildu breyta hugmyndum fólks um myndlist og litu á list sem lífsmáta fremur en skrautmuni. Listamenn sem sýndu með hópnum unnu í marga ólíka miðla og kröfðust meira frelsis í listsköpun sinni en almennt tíðkaðist í listsköpun á þeim tíma. Hreyfingin var fremur óformleg en rak um tíma gallerí og stóð fyrir ýmsum sýningum, bæði einkasýningum róttækra listamanna sem og samsýningum. More en báðir settust þeir að í Hollandi. Þeir, ásamt Hreini Friðfinnssyni (1943) áttu mikinn þátt í að tengja SÚMÍslensk listamannasamtök, stofnuð 1965 og störfuðu fram á áttunda áratuginn. Meðlimir hópsins voru frumkvöðlar í gjörningum og hugmyndalist hér á landi. Margir sem störfuðu með hópnum vildu breyta hugmyndum fólks um myndlist og litu á list sem lífsmáta fremur en skrautmuni. Listamenn sem sýndu með hópnum unnu í marga ólíka miðla og kröfðust meira frelsis í listsköpun sinni en almennt tíðkaðist í listsköpun á þeim tíma. Hreyfingin var fremur óformleg en rak um tíma gallerí og stóð fyrir ýmsum sýningum, bæði einkasýningum róttækra listamanna sem og samsýningum. More við hollenska samtímalistamenn. Sigurður er þekktastur fyrir ljósmyndaverk sín og skúlptúra. Kristján hefur unnið skúlptúra en er einnig þekktur fyrir teikningar sínar þar sem hann rannsakar tengsl tíma og teikningar og hvernig hægt er að lýsa tíma með línum dregnum á pappír. Ef línan er dreginn hratt dregur pappírinn minna blekLitaður vökvi eða þykkni notað til að skrifa, teikna eða prenta. Það er til í mörgum litatónum. Efnasamsetning bleks er oft flókin en það getur t.d. innihaldið litarefni, trjákvoðu og leysiefni. (e. ink drawing) | Teikning More í sig en ef hún er dregin hægt. Í verkinu 1440 einnar mínútu línur dró Kristján 60 línur á 24 arkir af A4 blöð en eina mínútu tók að draga hverja línu. Verkið sýnir því heilan sólarhring á myndrænan hátt, þar sem hver línaLína hefur upphaf og endi í punkti. Hún getur haft fjölbreytta lögun, verið óregluleg og regluleg, bein, hlykkjótt, loðin, áberandi, gróf, fíngerð o.s.frv. More er ein mínúta, hvert blað klukkustund.
Sigurður Guðmundsson, Study for horizon, 1975.
Annar listamaður sem starfaði með SÚMÍslensk listamannasamtök, stofnuð 1965 og störfuðu fram á áttunda áratuginn. Meðlimir hópsins voru frumkvöðlar í gjörningum og hugmyndalist hér á landi. Margir sem störfuðu með hópnum vildu breyta hugmyndum fólks um myndlist og litu á list sem lífsmáta fremur en skrautmuni. Listamenn sem sýndu með hópnum unnu í marga ólíka miðla og kröfðust meira frelsis í listsköpun sinni en almennt tíðkaðist í listsköpun á þeim tíma. Hreyfingin var fremur óformleg en rak um tíma gallerí og stóð fyrir ýmsum sýningum, bæði einkasýningum róttækra listamanna sem og samsýningum. More var Róska (Ragnhildur Óskarsdóttir 1940–1996) en hún var ein fárra kvenna sem lét til sín taka í tilraunalist á sjöunda áratugnum. Hún var í andstöðu gegn abstraktlistinni sem var ráðandi hér á landi en vann málverk og teikningar sem fléttuðu saman stjórnmál og list. Konan og hlutverk hennar í samfélaginu er áberandi umfjöllunarefni í verkum Rósku.
Róska, Tíminn og ég, akrýlmálverkMyndverk máluð með akrýllitum, þ.e. litum úr litarefni sem er bundið með blöndu af akrýlresíni og vatni. Akrýllitir eru vatnsleysanlegir og fljótir að þorna.(e. acrylic paintings) | Málaralist More, 153,5 cm x 170 cm, 1967.
Nýlistasafnið: N234
Rúrí (1951) vakti athygli fyrir gjörninga sína strax á áttunda áratugnum. Verk hennar hafa frá upphafi verið gagnrýnin og hvetja áhorfendur til umhugsunar um gildismatMat á almennum verðmætum í lífinu, annaðhvort persónubundið eða háð félagshópum. More samfélagsins, náttúruna, ofbeldi og ranglæti. GjörningurTímabundið verk þar sem upplifunin er aðalatriðið og verður útkoman skipulögð og táknræn athöfn framkvæmd af listamanni í viðurvist áhorfanda þar sem ólíkum listgreinum er blandað saman. Gjörningur er notað til aðgreiningar frá leiklist. Mest áhersla er lögð á líkama listamannsins, hreyfingar og hljóð. Eina heimild gjörnings er ljósmynd eða myndbandsupptaka. (e. performance art) More hennar og innsetning á verkinu Tileinkun fór fram í og við Drekkingarhyl á Þingvöllum. Gjörningurinn tók 90 mínútur í flutningi og minnti á atburði þegar fjöldagrafir eru opnaðar eftir styrjaldir, en kafarar sóttu stóra poka í hylinn, sem listakonan tók við og kom á börur. Börunum var raðað upp, pokarnir opnaðir en í þeim voru táknrænar líkamsleifar og „kennsl borin“ á þær stúlkur og konur sem líflátnar voru þar á 17. og 18. öld fyrir þunganir og barneignir utan hjónabands.
Rúrí, Tileinkun, gjörningurTímabundið verk þar sem upplifunin er aðalatriðið og verður útkoman skipulögð og táknræn athöfn framkvæmd af listamanni í viðurvist áhorfanda þar sem ólíkum listgreinum er blandað saman. Gjörningur er notað til aðgreiningar frá leiklist. Mest áhersla er lögð á líkama listamannsins, hreyfingar og hljóð. Eina heimild gjörnings er ljósmynd eða myndbandsupptaka. (e. performance art) More og innsetning, 2006.
Vefsíða