Skip to main content

HUGMYNDALIST

Listastefna (einkum útbreidd 1965-´75) þar sem listaverkið felst einkum í hugmynd sem er studd, miðlað eða vísað til með hinum áþreifanlegu eða sjáanlegu hlutum þess. Konseptlist.