Vefur í vinnslu – já efnið er óþrjótandi og það bætist inn á vefinn jafnt og þétt. Ef þú ert með ábendingu um efni þá vinsamlegast sendu hana á netfangið namsefni@mms.is (skrifa í viðfang/subject: Listavefur).

Vefurinn skiptist í 7 hluta, þeir eru: miðlar, vinnustofur, listasaga, frumþættir, hugtök, listamenn og meira. Auk þess eru verkefni sem tilheyra m.a. miðlum og vinnustofum. Hægt er að leita eftir tilteknum verkefnum með því að slá inn leitarorð eða haka við aldursstig, grunnþætti, miðla og námsgreinar. Þó skal hafa í huga að eflaust má aðlaga flest verkefni að þessum þáttum með því að beita hugmyndafluginu.

Félagi íslenskra myndmenntakennara, FÍMK, eru færðar sérstakar þakkir fyrir góð ráð.

© 2023 Höfundar, sjá hér að neðan
© 2023 Ljósmyndir: Listasafn Íslands, einkaaðilar, wikipedia.orgcommons.wikimedia.org og shutterstock.com. Stafrænar styttur: Þröstur Þór Bragason hjá Eflu.
Menntamálastofnun gerði samning við Myndstef um birtingu mynda með þeim skilmálum að gefin séu upp nöfn höfunda verka eftir því sem við á. Samningurinn heimilar að birta á stafrænu formi íslensk verk, með eftirfarandi takmörkunum. Um er að ræða svokallaðan samningskvaðasamning sem þýðir að gefið er heildarleyfi til birtingar á ársgrundvelli gegn árlegri greiðslu frá stofnuninni til Myndstefs. Leyfið er veitt fyrir birtingu allra myndhöfunda, óháð félagsaðild. Leyfi til gerðar slíkra samninga hefur Myndstef frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Frekari upplýsingar um slíka samninga má finna hér.

Ritstjóri: Harpa Pálmadóttir

Faglegur yfirlestur: Sjá hér að neðan

Málfarslestur: Ingólfur Steinsson

Grafísk hönnun og forritun: Premis/Opin kerfi
Lógó: Helga Gerður Magnúsdóttir

Innsetning: Anna Björg Auðunsdóttir og Harpa Pálmadóttir

Útgáfa 2023

Menntamálastofnun
Kópavogur

Miðlar

© 2023 Höfundur: Aðalheiður Valgeirsdóttir

Faglegur yfirlestur: Dagný Heiðdal, Margrét Tryggvadóttir,
stakir kaflar og brot úr köflum: ýmsir

Vinnustofur

© 2023 Höfundar: Ásthildur Jónsdóttir og Ingimar Waage

Faglegur yfirlestur: Greta Guðmundsdóttir, auk þess var haldið námskeið fyrir myndmenntakennara sem byggði á námsefninu.

Listasaga – frá hellalist til dagsins í dag

© 2023 Höfundar:
Frá hellalist til 1900 – Ingimar Waage, Halldór Björn Runólfsson. Margrét Tryggvadóttir aðlagaði efnið.
Frá 1900 til dagsins í dag sem og Myndlist á Íslandi og List um allan heim – Margrét Tryggvadóttir
Teikningar: Ingimar Waage

Faglegur yfirlestur: Aðalheiður Valgeirsdóttir.

Frumþættir myndlistar

© 2023 Höfundar:
Sigrún Ólafsdóttir (Myndmenntavefurinn) og efni af Listavef krakka sem Listasafn Íslands og Námsgagnastofnun héldu úti til ársins 2014.
Veggspjöld í myndlist: Litir, Form og Rými – Auður Björnsdóttir og Edda Ýr Garðarsdóttir.

Hugtök

© 2023 Hugtök m.a. fengin frá Listasafni Íslands, norska listavefnum, myndmenntavefnum og námsefni Menntamálastofnunar.

Listamenn

© 2023 Höfundar: Listamenn A–K: Ragnheiður Pálsdóttir tók saman. L–Ö er í vinnslu og verður m.a. fengið frá Norska listavefnum, Myndmenntavefnum og námsefni Menntamálastofnunar.

Meira

Námsefni frá Menntamálastofnun, Listasafni Íslands og fleiri aðilum.