Skip to main content

Blek

Litaður vökvi eða þykkni notað til að skrifa, teikna eða prenta. Það er til í mörgum litatónum. Efnasamsetning bleks er oft flókin en það getur t.d. innihaldið litarefni, trjákvoðu og leysiefni.
(e. ink drawing) | Teikning