Grafísk háþrykksaðferð er barst frá Kína til Evrópu í lok 14. aldar. Skorin er mynd í við, sneiddan langsum, með tréskurðarhníf. Áður en myndin er skorin í plötuna, er hú strokin yfir með svörtum lit og mynd teiknuð á flötinn. Að lokum er þrykkt á sama hátt og dúkrista.
(e. wood engravings) | Grafík