Skip to main content

ÞURRKRÍTAR

Eru krítar sem eru steyptar í form úr efni sem er blandað saman af litarefni og vatni. Í þurrkrít er lítið bindiefni og því þarf oft að spreyja festi fyrir myndina ef maður vill að hún haldist óbreytt.