Skip to main content

ÞRÍVÍDD

Það er lengd, breidd og hæð. Allt í kringum okkur eru þrívíðir hlutir eins og stólar, borð, styttur, leikföng, námsgögn og fleira. Teikningar og ljósmyndir eru oftast af þrívíðum hlutum en það eru myndirnar sjálfar sem eru í tveimur víddum (lengd og breidd).