Skörun vísar í að einingar innan myndflatarins skarast. T.d. þegar verið er að teikna fjallgarð þar sem ólíkir fjallgarðar liggja fyrir framan hvor annan.