Skip to main content

SKYNDIMÁLUN

Málunaraðferð þar sem litunum er skvett, slett og þeir látnir drjúpa á strigann. Einnig kallað átakamálverk og action painting.