Skip to main content

SKÚLPTÚR

Þrívíð myndverk sem standa ein og sér eða eru fest á vegg (lágmyndir). Heitið kemur af latneska orðinu sculpere sem þýðir höggva eða meitla og eru verkin því einnig nefnd höggmyndir. Þrátt fyrir nafngiftina eru aðferðirnar við gerð verkanna mjög fjölbreyttar og eru þau t.d. höggvin, mótuð, skorin, steypt eða skeytt saman. Margs konar efniviður er einnig notaður í verkin t.d. gifs, leir, málmar, viður og ýmsar steintegundir.

(e. sculpture) | Skúlptúr