Skip to main content

SLÖNGUAÐFERÐ

Aðferðin felst í því að búnar eru til lengjur úr leir og þeim síðan vafið upp hring eftir hring. Að lokum er yfirborðið sléttað út með fingrum eða sköfu.