Skip to main content

INNSETNINGAR

Þrívíð myndverk sem eru samsett úr mörgum hlutum sem geta verið mjög fjölbreyttir að gerð en mynda eina heild í sýningarrýminu. Sýningarrýmið er því hluti af verkinu og við skoðun gengur áhorfandinn inn í verkið.
(e. installations) | Nýir miðlar