Skip to main content

HULDUKONURNAR

Konur sem fóru í myndlistarnám erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. Þær voru frumkvöðlar en þar sem tilvera þeirra innan listarinnar var flestum hulin þar til nýlega hafa þær stundum verið nefndar „huldukonurnar“ í íslenskri myndlist.