Hvarfpunktur er sá punktur þar sem hjálparlínurnar byrja. Myndir geta haft fleiri en einn hvarfpunkt.