Skip to main content

GVASSMYNDIR

Myndverk máluð með vatnslitum sem kallast gvasslitir (úr fr. gouache, skola úr ít. guazzo, pollur) eða þekjulitir og eru blandaðir hvítu litarefni og miklu bindiefni sem gefur sérstæða þekjandi, matta áferð.
(e. gouaches) | Málaralist