Skip to main content

andstæður

Vísar í gagnstæðar einingar s.s. ljóst og dökkt; gróft og slétt; stórt og smátt o.s.frv. Það er gert í myndbyggingu til að skapa áhugaverð sjónræn áreiti sem skapar líf í myndflötinn.