Skip to main content

Andstæðir litir

Litir sem eru staðsettir andspænis hvor öðrum á litahringnum. Ef blandað er saman rauðum og bláum verður til fjólublár, gulur er andstæður litur þess fjólubláa. Þegar andstæðir litir eru settir hlið við hlið hafa þeir sterk áhrif hvor á annan. Það getur t.d. verið gott að skapa hreyfingu með því að nota andstæða liti.