Skip to main content

Andstæðulitir

Litir sem eru á móti hvor öðrum á litahringnum. Þessir litir eru í mestri mögulegri andstæðu sín á milli. Dæmi um andstæðuliti má nefna rauðan og grænan, appelsínugulan og bláan, fjólubláan og gulan.