Skip to main content

UPPBYGGING

Uppbygging vísar í heildarskipulag verksins. Uppbygging myndverka getur verið hugsuð út frá hjálparlínum sem ýmist eru ósýnilegar eða sýnilegar og geta verið láréttar, lóðréttar og legið á ská.