Skip to main content

UMMÁL

Lengd lokaðs ferils sem umlykur flöt, t.d. marghyrnings eða hrings. Ummál marghyrnings er fundið með því að leggja saman hliðar hans.