Skip to main content

TVÍVÍTT FORM

Form geta bæði verið tvívíð eða þrívíð. Þegar listaverk er tvívítt þá er það flatt með hæð og breidd. Þrívíð listaverk eru hins vegar með þrjár hliðar hæð, breidd og þykkt.