Skip to main content

TVÍVÍDD

Það er lengd og breidd. Hlutir í tvívídd eru flatir eins og pönnukaka. Þeir hafa hafa semsagt hæð og breidd en enga þykkt.  Tvívíð teikning sýnir eingöngu eina hlið á fyrirmyndinni.