Skip to main content

TRÉLITIR

Eru litir í föstu formi sem eru búnir til úr litadufti, vaxi og/eða olíu og bindiefni. Sumir trélitir eru vatnsleysanlegir og geta virkað vel með blautum pensli.