Skip to main content

ÞÆFING

Meðhöndlun á voð, einkum ullarvoð, til að þétta hana og styrkja. Voðinni er haldið heitri og rakri meðan hún er pressuð milli tveggja flata sem hreyfast hvor gegn öðrum.