Skip to main content

TEGUNDAMÁLARI

Tegundamálari er listamaður kallaður sem sérhæfir sig í ákveðnu viðfangsefni, t.d. blómamyndum, mannamyndum eða náttúrumyndum.