Skip to main content

SEPTEMBERHÓPUR

Sýningarhópur íslenskra myndlistarmanna stofnað árið 1947. Takmark hópsins var að ryðja nýjum viðhorfum í myndlist braut. Hann hélt sýningar á árunum 1947-´48 og 1951-´52. Fyrsta sýningin markaði tímamót í ísl. listasögu en þar haslaði abstraktlistin sér völl.