Skip to main content

SÁLDÞRYKK

Tækni sem gengur út á að pressa lit í gegnum fínofinn silki- eða nælondúk sem er strekktur á tréramma. Hægt er að búa til margar líkar myndir með sama rammanum. Einnig kallað silkiþrykk.