Rúmið/rýmið sem einhver hlutur fyllir, málið sem tilgreinir það magn sem ílát getur rúmað. Oft mælt í lítrum, rúmmetrum, rúmsentimetrum o.s.frv.