Skip to main content

RÓMANTÍK

Stefna í bókmenntum og listum sem fram kom í Evrópu á fyrri hluta 19. aldar, einkennist m.a. af tilfinningahita, einstaklingshyggju, náttúrudýrkun og áherslu á þjóðleg og alþýðleg verðmæti. Draugar, tröll og forynjur eru vinsælt yrkisefni listamanna rómantísku stefnunnar.