Skip to main content

RÓKÓKÓ

Evrópskur skreytistíll er einkenndi tímabilið milli barokks og nýklassísks stíls, um 1720-1780. Rókókó einkennist af ósamhverfu og órólegu völu- og skeljaskrúði (rocaille), sveigðum og beygðum línum, ríkulega útskornum og gylltum þiljum og björtum pastellitum á veggjum og húsgögnum.