Skip to main content

PUNKTUR

Punktur er stök eining. Hann getur bæði verið reglulegur og óreglulegur, stór og lítill. Þegar punktur verður mjög stór breytist hann í flöt.