Skip to main content

PÓSTMÓDERNISMI

Margvíslegir straumar í menningu og listum á síðasta hluta 20. aldar sem einkennast oft af blöndun ólíkra stíltegunda, listgreina eða menningarsviða og af efasemdum um ýmsar meginstoðir vestrænnar hugsunar.