Skip to main content

PÍRAMÍDI

Grafhýsi (minnismerki) egypskra konunga. Píramídi er uppmjór steinstrendingur með fjóra eða fleiri þríhyrnda fleti eða hliðar.