Listastefna sem kom fram upp úr 1960. Í oplist er lögð áhersla á að kalla fram sjónvillu hjá áhorfendum með flóknu samspili óhlutbundinna forma eða munstra.