Skip to main content

ÓHLUTBUNDIN LIST

Stundum sýnir listin ekki bara hlut heldur hugmynd. Þá er talað um óhlutbundna list. Listin vísar þá til einhvers sem er ósýnilegt. Þannig verður til táknheimur og er stafrófið og ritlistin ágætt dæmi um þetta.