Skip to main content

OLÍULITIR

Eru litir sem eru gerðir úr litadufti og olíu. Olían er notuð sem bindiefni til að festa litinn á myndflötinn sem verið er að vinna. Það tekur olíuliti mjög langan tíma að þorna. Sumir listamenn velja að blanda sína eigin liti. Olíulitir voru fundnir upp á 15. öld.