Skip to main content

NÝKLASSÍK

Átjándu öldinni hefur verið skipt í tvennt: rókókóstílinn sem er hástig skreytilistar sem kennd er við barokkstílinn og nýklassíska stílinn sem hafnaði alfarið skrauti og prjáli rókókótímans en áhangendur hans vildu hverfa aftur til grísk-rómverskrar hófsemdar.