Skip to main content

NÝIR MIÐLAR

Listamennirnir nýta sér margskonar tækni og tæki til þess að miðla listaverkum sínum eins og tölvutækni, vídeó, rafmagni, hljóð og tónlist og margir blanda saman fleiri en einni listgrein í margslungnum verkum. Gjörningar, þátttökuverk og önnur tímatengd verk tilheyra líka þessum flokki listmiðla.

(e. new media art) | Nýir miðlar/Blönduð tækni