Skip to main content

MYNDBAND

Myndbandið er talið síðasti framúrstefnumiðillinn í listum á 20. öld. Evrópskir og bandarískir listamenn hófu að gera tilraunir með miðilinn á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Fyrsta eiginlega myndbandsverkið gerði kóreski myndlistarmaðurinn Nam June Paik (1932-2006) sem nefndur hefur verið faðir vídeólistarinn árið 1965.