Skip to main content

MYNDBANDSLIST

Saga myndbandslistar á Íslandi hófst ekki fyrr enn upp úr 1980 en síðan þá hefur listgreinin verið í stöðugri þróun og er nú algengt listform. Með aukinni tæknivæðingu bættust stafrænar aðferðir inn í listsköpunina sem bauð uppá tví- og þrívíða myndgerð og enn frekari samruna listmiðla og listgreina.