Skip to main content

KÚBISMI

Kúbismi er listastefna sem kom fram í kringum árið 1907. Myndefnið er sett fram með rúmfræðilegum formum og flötum, stundum frá mörgum sjónarhornum samtímis. Stíll í málaralist sem birtist í því að umbreyta náttúrulegum formum í geómetrísk. Pablo Picasso og Georges Braque voru frumkvöðlar þessa stíls.