Skip to main content

KRÍTARTEIKNINGAR

Myndverk teiknuð með krít, þ.e. ritstifti úr ýmsum hreinum litarefnum, t.d. svartkrít (úr kolefnisríkum leirskífum), rauðkrít (úr járnleir eða rauðum kalksteini), hvítri krít (úr hvítum kalksteini) eða litkrít úr litarefni.
(e. chalk drawings) | Teikning