Grafísk djúpþrykksaðferð. Mynd er grafin með stikli í sléttfægða koparplötu, með stiklinum er hægt að fá fram kantlausa og hreina línu sem er einkennandi fyrir aðferðina; þrykkt á sama hátt og æting. (e. copper engravings ) | Grafík