Skip to main content

KOLLAS

Myndir sem eru búnar til með því að líma saman ýmislegt efni, svo sem úrklippur úr dagblöðum, litaðan pappír og svo framvegis. Einnig kallað klippimynd.