Skip to main content

JARÐLEIR

Rauður jarðleir er algengastur jarðleirstegunda og hann er rauður af því að hann inniheldur mikið járn. Einnig er til gulur og hvítur jarðleir. Jarðleirinn verður að brenna við lægsta hitastigið af öllum leirtegundum og ef hann er brenndur við of hátt hitastig bráðnar hann niður. Yfirleitt er hann ekki brenndur við hærra hitastig en 1060°C en sumar tegundir þola 1120 gráður. Rauðbrúnir blómapottar eru úr rauðum jarðleir.
(e. terracotta) | Leirmótun