Skip to main content

HLJÓÐVERK

Myndverk sem nýta, búa til eða endurvarpa hvers konar hljóðum, bæði manngerðum og náttúrulegum. Hljóðin eru ýmist samin sérstaklega fyrir verkin eða sótt í umhverfið og geta verið bæði tilviljanakennd og taktföst.
(e. sound) | Nýir miðlar