Skip to main content

GOTNESKUR STÍLL

Gotneskur stíll var stíll vaxandi borgarmenningar sem dafnaði frá 12. til 15. öld. Gotneski stíllinn er með oddboga í stað hringboga en oddurinn myndast þegar tveir hringbogar skerast.