Skip to main content

FRÁVIK

Frávik vísar í að einhver eining innan listaverksins er ólík heildinni. Þetta getur vísað til litar, forms, stefnu, aðferðar eða áferðar.