Skip to main content

ENDURTEKNING

Vísar í að sama formið eða sami litur er endurtekinn í listaverkinu. Endurtekning getur líka vísað í áferð, stefnu, staðsetningu og stærð.