Grafísk flatþrykksaðferð, notuð frá lokum 17. aldar. Myndin er máluð beint á plötu, t.d. úr málmi eða gleri, og þrykkt á pappír. Aðeins er hægt að gera eitt afþrykk af hverri plötu og nefnist það mónótýpa eða einþrykk. (e. monotypes) | Grafík